top of page

Fyrir þá sem vilja kafa dýpra: 4 fjartímar á WhatsApp með eftirfylgni. Ath. takmarkaður fjöldi.

2 hr
55.000 íslenskar krónur
Kaupvangur 6

Upplýsingar um þjónustu

Þessi þjónusta er fyrir þá sem vilja tileinka sér þessa vinnu meira af alvöru og gefa sér fjórar vikur í að kafa inn á við með mér. Þetta er einn einkatími á viku þar sem þú pantar fyrsta tímann hér á heimasíðunni og svo hina þrjá í samráði við mig. Á milli tíma er möguleiki á samskiptum gegnum skilaboð á WhatsApp ef spurningar vakna. Fyrir þessa tíma þarf að vera með forritið WhatsApp í símanum eða tölvunni. Ath! Staðfestingarpóstur er sjálfvirkur og getur þess vegna lent í ruslpóstinum.


Afbókunarreglur

Til þess að afbóka eða breyta tíma hafðu vinsamlegast samband með að minnsta kosti 2 klst. fyrirvara.


Hafa samband

  • Kaupvangur 6, Egilsstaðir, Iceland

    oysteinmagnusgjerde@gmail.com


Þátttakendur skilja að þrátt fyrir að tímarnir geti haft jákvæð áhrif á andlegan vöxt, þá er ekki staðfest að það muni eiga sér stað. Þátttakendur skilja að þessir tímar eru ekki meðferð og koma ekki í stað meðferðar ef þörf er á því. Þetta eru skoðanir og persónuleg sýn leiðbeinanda og þátttakendur skilja að allar ákvaðanir teknar tengdar náminu eru á eigin ábyrgð. 

bottom of page