Fjartímar - Persónulegur vöxtur, 4 vikur
Fyrir þá sem vilja kafa dýpra: 4 fjartímar á WhatsApp með eftirfylgni. Ath. takmarkaður fjöldi.
Upplýsingar um þjónustu
Þessi þjónusta er fyrir þá sem vilja tileinka sér þessa vinnu meira af alvöru og gefa sér fjórar vikur í að kafa inn á við með mér. Þetta er einn einkatími á viku þar sem þú pantar fyrsta tímann hér á heimasíðunni og svo hina þrjá í samráði við mig. Á milli tíma er möguleiki á samskiptum gegnum skilaboð á WhatsApp ef spurningar vakna. Fyrir þessa tíma þarf að vera með forritið WhatsApp í símanum eða tölvunni. Ath! Staðfestingarpóstur er sjálfvirkur og getur þess vegna lent í ruslpóstinum.
Afbókunarreglur
Til þess að afbóka eða breyta tíma hafðu vinsamlegast samband með að minnsta kosti 2 klst. fyrirvara.
Hafa samband
Kaupvangur 6, Egilsstaðir, Iceland
oysteinmagnusgjerde@gmail.com